Vörur

Tortillur VEGAN KEBAB VEFJA

Tortillur VEGAN KEBAB VEFJA

  • Nettóþyngd 270g
  • Kælivara 0-4°C
Kebab bitar, sósa, salat, tómatar, gúrka, kartöflur, rauðlaukur.
Tortillakökur (HVEITI, vatn, repjuolía, sykur, ýruefni (E471), lyftiefni (E500, E450), salt, eplasýra (E296)), vegan majónes (repjuolía, vatn, sykur, umbreytt kartöflusterkja, salt, SINNEP (vatn, edik, sykur, SINNEPSFRÆ, salt, krydd, bragðefni), SINNEPSDUFT, krydd, rotvarnarefni (E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), kryddaðir kebab bitar 15% (SOJAPRÓTEIN 92% (vatn, SOJAPRÓTEINÞYKKNI), marinering 6% (repjuolía, krydd, sjávarsalt, pálmafita, dextrósi, vínedik, sykurreyr, kryddþykkni, þráavarnarefni (E300)), salt, maltódextrín, náttúruleg bragðefni), íssalat, tómatar, kartöflur (kartöflur, pálmaolía), gúrkur, rauðlaukur, vatn, sítrónusafi, hvítlaukur, kúmen, salt, steinselja, karrí, hvítlauksduft. Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesamfræjum
Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 994/237 2684/640
Fita (g) 14 38
- þar af mettuð fitu (g) 1,6 4,3
Kolvetni (g) 20 54
-þar af sykurtegundir (g) 1,6 4,3
Prótein (g) 6,2 17
Salt (g) 0,86 2,3