Vörur

Samlokur HOLLUSTUSAMLOKA

Samlokur HOLLUSTUSAMLOKA

  • Nettóþyngd 160g
  • Kælivara 0-4°C
Vegan cheddar ostur, gúrkur, paprika, salatblanda, vegan sinnepssósa.
Heilkornabrauð (vatn, heilkorna RÚGUR, heilkorna HEILHVEITI, HVEITI, HVEITIGLÚTEN, HVEITIFLÖGUR, þurrkað RÚG- og HVEITISÚRDEIG, RÚGMJÖL, HVEITIKURL, repjuolía, maltextrakt úr BYGGI, salt, ger, þykkingarefni (E415), sýrustillir (E262), ýruefni (E471, E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), gúrkur 13%, paprika 13%, vegan sinnepssósa 12% (repjuolía, vatn, SINNEP (vatn, edik, SINNEPSFRÆ, sykur, salt, krydd), sykur, umbreytt kartöflusterkja, salt, rotvarnarefni (E260, E202, E211), SINNEPSDUFT, bindiefni (E415), krydd, sýra (E330)), vegan cheddar ostur 7% (vatn, kókosolía, umbreytt sterkja, sterkja, sjávarsalt, cheddar bragðefni, ólífuþykkni, litarefni (E160c, E160a), B12 vítamín), salatblanda 5% (klettasalat, frisée salat, lollo rosso). Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesamfræjum
 
Næringargildi 100g 1 stk
Orka (kJ/kkal) 854/203 1366/325
Fita (g) 9,6 15,4
- þar af mettuð fitu (g) 2,2 3,5
Kolvetni (g) 22 35
-þar af sykurtegundir (g) 1,2 1,9
Prótein (g) 6,3 10,1
Salt (g) 0,79 1,3