Veislubakkar
Við höfum ferska og ljúffenga veislubakka með fjölbreyttum brauðréttum, tortillum, kökum og ávöxtum á boðstólum. Það er auðvelt að velja og panta hér á vefnum og við bjóðum fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu ef pantaðir eru fjórir bakkar eða fleiri. Panta þarf veislubakka fyrir 15:30 síðasta virka dag fyrir afhendingu.